Skip to content

Í skólanum er unnið eftir kenningum „Uppeldi til ábyrgðar“ þar sem nemendur læra að bera ábyrgð á eigin framkomu og hegðun og þeir eigi alltaf val um að bæta fyrir það sem út af bregður með því að gera betur næst. Notað er sérstakt hvatakerfi sem er leiðbeinandi fyrir nemandann þegar eitthvað stefnir í ranga átt.

Uppbygging sjálfsaga