Miðgarður þjónustumiðstöð
Þjónustumiðstöðin Miðgarður er alhliða upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar. Þar er veitt velferðarþjónusta til íbúa í Grafarvogi, skólaþjónusta við leik- og grunnskóla, daggæsluráðgjöf, frístundaráðgjöf og ýmis fagleg þjónusta til stofnana og aðila í hverfinu.