Uppstigningardagur 18. maí
Uppstigningardagur er almennur frídagur og því enginn skóli fimmtudaginn 18. maí. Föstudaginn 19. maí er svo skólahald með hefðbundnum hætti.
NánarStarfsdagur miðvikudaginn 10. maí
Miðvikudaginn 10. maí er starfsdagur hjá starfsfólki Engjaskóla og nemendur fá því frí þann dag. Skólastarfið fer svo aftur í gang fimmtudaginn 11. maí og verður með hefðbundnum hætti.
NánarSumardagurinn fyrsti
Við viljum minna á að fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og því frí í skólanum. Á föstudaginn 21. apríl er svo skólastarf með hefðbundnum hætti. Við viljum líka minna á að Barnamenningarhátíð Reykjavíkur stendur nú sem hæst og til sunnudagsins 23. apríl. Hér er síða Barnamenningarhátíðar og í ár verður sérstök áhersla á viðburði…
NánarVigdís Hafliðadóttir frumflytur lag Barnamenningarhátíðar í Engjaskóla
Okkur er sönn ánægja að segja ykkur frá því að frumflutningur á lagi Barnamenningarhátíðar var í Engjaskóla í dag, miðvikudaginn 12. apríl. Nemendum í 3. og 4. bekk var boðið að taka þátt í þessum skemmtilega frumflutningi hjá Vigdísi Hafliðadóttur en hún og Ragnhildur Veigarsdóttir úr hljómsveitinni Flott sömdu lag Barnamenningarhátíðar í ár. Vigdís samdi…
NánarFræðslufundur mánudaginn 27. mars
Til foreldra/forráðamanna barna og unglinga í Grafarvogi og Kjalarnesi. Mánudaginn 27. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn er haldinn í Hlöðunni í Gufunesbæ. Við vitum að mikilvægi samvinnu foreldra í skólastarfinu er óumdeilt. Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda,…
Nánar