Starfsfólk grunnskólanna í Grafarvoginum og á Kjalarnesi komu sér saman um samræmdar reglur um skólasókn og ástundun nemenda í grunnskólunum sínum. Tilgangurinn með reglunum er að skapa nemendum, foreldrum og skólasamfélaginu öllu öryggi og gegnsæi með því að samræma verkferla grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi á þessu sviði.

Hér má lesa reglurnar í heild sinni.

Hér má lesa um verkferil vegna fjarvista nemenda.

Hér má lesa um verkferil vegna veikinda og leyfa.