Skip to content

Félagsmiðstöðin Vígyn er starfrækt af Gufunesbæ og er félagsmiðstöð fyrir Engjaskóla (5.-7. bekkur), Borgaskóla (5.-7. bekkur) og Víkurskóla (8.-10. bekkur).
Megináherslan er lögð á starf fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára.
Starf fyrir börn á aldrinum 10-12 ára hefur þó verið að aukast í félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi undanfarin ár.
Í starfi félagsmiðstöðva er lögð áhersla á að þjálfa samskiptafærni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku.


Um félagsmiðstöðina Vígyn

Myndir:
Í Gufunesbæ með Vígyn