Skip to content

Nemendalýðræði er í hávegum haft í Engjaskóla. Markmið er að auka vægi nemenda í eigin námi, félagslífi og ákvarðanatökum varðandi skólastarfið. Einu sinni á ári er haldið skólaþing í Engjaskóla þar sem nemendur koma saman þvert á árganga og ræða saman um skólann sinn og leggja fram tillögur að bættu skólastarfi með ýmsu móti eins og Formskönnunum. Nemendur í 6. bekk taka þátt í Skólaþingi allra grunnskólanna í Grafarvogi og helst það oft í hendur við dag mannréttinda barna.

Niðurstöður - svör nemenda á skólaþingi