Kennsluhættir

Engjaskóli er teymiskennsluskóli þar sem áhersla er lögð á samvinnu og fjölbreytni. Menntastefna Reykjavíkurborgar er höfð að leiðarljósi en þar er útgangspunkturinn að láta draumana rætast. Í teymisskólum er árgangurinn einn hópur með kennurum sem vinna saman með hópinn hvort sem um er að ræða umsjónarkennara eða sérgreinakennara. Allir láta sig nemendur varða og allir vinna saman.

1. bekkur

2. bekkur

3. bekkur

4. bekkur

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur