Skip to content

Heilsueflandi grunnskóli

Með þátttöku í heilsueflingu grunnskóla er litið svo á að með þátttökunni stuðli skólinn að góðri ímynd sinni og að litið sé á hann sem eftirsóknarverðan vinnustað. Ávinningur af starfinu getur verið m.a.
• Færri slys og sjúkdómar
• Bætt almenn heilsa
• Vellíðan og starfsánægja
• Færri fjarvistir