Skip to content
  1. Teymið skal tryggja kennslu til allra árganga grunnskólans um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni sem hæfir aldri og þroska nemenda
  2. Teymið skal leitast við að tryggja samhæfð viðbrögð starfsfólks með tilliti til ólíkra hópa og ólíkra einstaklinga í tilfellum þar sem börn reyna að greina frá ofbeldi og áreitni. Sérstaklega verði horft eftir merkjum um slíkt í tengslum við umfjöllun sem tengist forvörnum gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
  3. Teymið skal vera kennurum og öðru starfsfólki til stuðnings og ráðgjafar varðandi fræðslu og umræðu um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni og sjá um að tryggja viðunandi þekkingu og þjálfun starfsfólks.
  4. Ábyrgðaraðilar teymisins eru skólastjóri og skólaskrifstofa sveitarfélagsins. Skólaskrifstofur skulu fylgja því eftir að innan hvers skóla verði starfrækt forvarnateymi.

Í forvarnarteymi Engjaskóla sitja:

Álfheiður Einarsdóttir skólastjóri - alfheidur.einarsdottir@rvkskolar.is

Hrafnhildur Inga Halldórsdóttir aðstoðarskólastjóri og tengiliður teymis - hrih50@rvkskolar.is

Bryndís Ingimundardóttir myndmenntakennari / er í leyfi  bryndis.ingimundardottir@rvkskolar.is

Olga Hrönn Olgeirsdóttir deildarstjóiri stoðkennslu  - olga.hronn.olgeirsdottir@rvkskolar.is

Eyrún Ösp Guðmundsdóttir skólahjúkrunarfræðingur - eyrun.osp.gudmundsdottir@heilsugaeslan.is

María Una Óladóttir forstöðumaður Brosbæ/frístund - Maria.Una.Oladottir@rvkfri.is

Guðrún Birna Ólafsdóttir félagsráðgjafi Austurmiðstöð - gudrun.birna.olafsdottir@reykjavik.is

Sigurlaug Vigdís Gestsdóttir sálfræðingur Asturmiðstöð – sigurlaug.vigdis.gestsdottir@reykjavik.is

Helga Hjördís Lúðvíksdóttir aðstoðarforstöðumaður Félagsmiðstöðin Vígyn - helga.hjordis.ludviksdottir@rvkfri.is

Kristín Guðmundsdóttir kennari - Kristin.Gudmundsdottir1@rvkskolar.is

 

Kynheilbrigði og kynbundið jafnrétti - skipulag fræðslu

Hlutverk forvarnarteyma grunnskólanna