Skip to content
Engjaskóli er "Fimmu" skóli, allir bekkir í skólanum fara í fimmu í hverri viku. Læsis fimman er skipulag yfir kennsluhætti og aðferðir í læsi og íslensku. Hún byggist á lýðræðislegu umhverfi þar sem nemendur velja sjálfir verkefni, hvar þeir eru og hvernig þeir vinna verkefnin. Þá er mikil áhersla lögð á sjálfstæði og sjálfsaga nemenda.
Góðar upplýsingar um kennsluaðferðina;