Uncategorized
Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík
Nemendur úr Engjaskóla, þær Kría Dögg Haraldsdóttir og Stefanía Ósk Þórhallsdóttir fengu Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík skólaárið 2022-2023 Kría Dögg er fyrirmyndar nemandi, hún er bæði jákvæð og hjálpsöm. Hún hefur gott vald á íslenskri tungu og er góður íslenskunemandi. Hún vinnur vel og er góður bekkjarfélagi. Stefanía Ósk er einstaklega duglegur…
NánarGleðilega páska!
Við viljum óska ykkur öllum, nemendum og fjölskyldum ykkar, gleðilegra páska með ósk um yndislega samveru með ykkar nánustu. Páskafríið byrjar föstudaginn 8. apríl eftir skemmtilega og vel heppnaða þemadaga og síðasti dagur þess er mánudagurinn 18. apríl, annan í páskum. Við byrjum svo aftur, samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 19. apríl. Reyndar verður sú vika í…
NánarStóra upplestrarkeppnin
Undankeppnin Stóru upplestrarkeppninnar var haldin á sal Engjaskóla þriðjudaginn 1. mars. Nemendur 7. bekkjar hafa æft sig í framsögn og framkomu jafnt og þétt í allan vetur og unnið mörg verkefni tengd því. Þetta er eitt af áhersluatriðum í íslenskukennslunni í 7. bekk. Valdir voru þrír nemendur úr hverjum umsjónarhópi út frá frammistöðu í þeim…
Nánar6. bekkur á Kjarvalsstöðum
Í dag fór hluti af 6. bekk á Kjarvalsstaði til að kynnast lífi og list listamannsins Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Til er nýlega útgefin barnabók um Kjarval og nú á fjölunum er fjölskylduleiksýning um Kjarval í Borgarleikhúsinu ef þið viljið kafa dýpra með börnum ykkar um listamanninn. Börnin fengu svo öll boðsmiða á listsýningar hjá Listasafni…
NánarBleiki dagurinn föstudaginn 15. október
Við viljum minna á Bleika daginn, sem er haldinn föstudaginn 15. október og er ætlaður til að sýna konum, sem greinst hafa með krabbamein, stuðning og samstöðu. Af því tilefni viljum við biðja starfsfólk og nemendur Engjaskóla að koma klædd í einhverju bleiku í tilefni dagsins. Nánari upplýsingar á síðu Bleiku slaufunnar.
NánarÖskudagurinn í Engjaskóla
Fyrsti öskudagurinn í Engjaskóli fór einstaklega vel fram. Nemendur fengu að ráða sér sjálfir og fóru á milli stöðva sem buðu upp á fjölbreytta leiki , föndur og hreyfingu: Stöðvar í íþróttasal, dans í salnum, spurningakeppnir, leikir, spil, áhorf, Listinn er næstum ótæmandi. Virkilega vel heppnaður dagur þar sem nemendur og starfsfólk skemmtu sér vel…
Nánar