Fréttir
Fræðslufundur mánudaginn 27. mars
Til foreldra/forráðamanna barna og unglinga í Grafarvogi og Kjalarnesi. Mánudaginn 27. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn er haldinn í Hlöðunni í Gufunesbæ. Við vitum að mikilvægi samvinnu foreldra í skólastarfinu er óumdeilt. Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda,…
NánarÞemadagar – myndir frá list- og verkgreinum
Þemadagar hjá list-og verk með yngsta stigi. Hreyfing og þrautir með kúlum og boltum….mikil gleði og gaman! Myndir.
NánarÞemadagar í Engjaskóla
Næstkomandi fimmtudag 16. mars og föstudag 17. mars eru þemadagar í Engjaskóla. Nemendur mæta kl. 8.30 og verður óhefðbundin dagskrá til kl. 11:30 Meðal annars verður farið í Egilshöll en engin þörf er á íþróttafötum. Matur kl. 11.30 – 12.00 Nemendur á yngsta stigi sem eru í Brosbæ fara í skipulagt starf í skólastofum eftir…
NánarUndankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Engjaskóla
Í dag var háð undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem fer fram í Grafarvogskirkju 20. mars næstkomandi. Nemendur í 7.bekk grunnskólanna taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni og er hún árlegur viðburður. Upplestrarkeppnin er ekki „keppni“ í neinum venjulegum skilningi heldur þróunarverkefni. Höfuðáherslan er lögð á bekkjarstarfið og að allir nemendur njóti góðs af. Keppnin er haldin að…
NánarÚrslit í Lífshlaupinu 2023
Nemendur Engjaskóla stóðu sig frábærlega og urðu í fyrsta sæti í flokka grunnskóla með 90-299 nemendur og unnu þá keppni með miklum yfirburðum. Alls voru 8 skólar skráðir í þennan flokk. Kristín íþróttakennari, sem hefur haldið utan um keppnina í skólanum, skráninguna og hvatninguna, tók á móti verðlaununum á öskudaginn. Hér er hún Kristín ásamt…
NánarÖskudagur og vetrarleyfi
Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Engjaskóla eins og vera ber. Dagurinn er skertur og því ekki kennsla eða viðburðir allan daginn. Dagskráin byrjar klukkan 8.30 og lýkur um klukkan 12 Þar á milli verða ýmsir viðburðir hér og þar í húsinu og verður m.a. boðið upp á vöfflur. Nemendur enda á að fá sér að…
NánarNemendastýrð foreldraviðtöl
Við viljum minna á að þriðjudaginn 14. febrúar verða nemendastýrð foreldraviðtöl í Engjaskóla. Þá munu nemendur stýra ferðinni og kynna, t.d. valin verkefni fyrir foreldrum sínum og markmið vetrarins. Hver árgangur hefur sína útfærslu og hafa nemendur lagt mikla vinnu við að undirbúa viðtölin. Nemendur og foreldrar mæta samkvæmt skipulögðum fundartímum sem foreldrar hafa skráð…
NánarTengjumst!
Við viljum vekja athygli á vefsíðunni Tengjumst, en síðan er lokaverkefni fjögurra kennaranema frá Háskóla Íslands á vorönn 2021. Tilgangur síðunnar er að efla foreldra í hlutverkum sínum í menntun grunnskólabarna sinna. Á síðunni er efni og myndbönd á arabísku, íslensku, pólsku og spænsku. Gaman er að geta þess að Unnar Jóhannsson, annar umsjónarkennara 6.…
Nánar