1. maí

1. maí, verkalýðsdagurinn, er næstkomandi mánudag og þess vegna frí í skólanum.
Skólahald verður svo með hefðbundnum hætti og samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. maí.
Áhugasamir geta lesið hér sér til fróðleiks um þennan alþjóðlega baráttudag verkalýsins.