Sumardagurinn fyrsti

Við viljum minna á að fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og því frí í skólanum.
Á föstudaginn 21. apríl er svo skólastarf með hefðbundnum hætti.
Við viljum líka minna á að Barnamenningarhátíð Reykjavíkur stendur nú sem hæst og til sunnudagsins 23. apríl.
Hér er síða Barnamenningarhátíðar og í ár verður sérstök áhersla á viðburði í Grafarvogi og á frið.
Gleðilegt sumar!