Páskafrí

Nú nálgast dymbilvika og páskarnir þar með.
Páskafríið byrjar mánudaginn 3. apríl og er í eina viku.
Kennsla hefst svo með hefðbundnum hætti og samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 11. apríl.
Starfsfólk Engjaskóla óskar nemendum skólans og foreldrum þeirra gleðilegra páska!