Þemadagar í Engjaskóla

Næstkomandi fimmtudag 16. mars og föstudag 17. mars eru þemadagar í Engjaskóla.
Nemendur mæta kl. 8.30 og verður óhefðbundin dagskrá til kl. 11:30
Meðal annars verður farið í Egilshöll en engin þörf er á íþróttafötum.
Matur kl. 11.30 – 12.00
Nemendur á yngsta stigi sem eru í Brosbæ fara í skipulagt starf í skólastofum eftir mat þar til Brosbær opnar kl. 13:40.
Skólabíllinn fer frá skóla kl. 12:10