Skip to content

Spilavinir

Valfagið Spilavinir fór í fimleikasalinn í Egilshöll þessa vikuna. Nemendur höfðu gaman af og fóru sáttir á braut.
Frábært að fá afnot af fimleikasal Fjölnis.