Skip to content

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum yndislega samveru á liðnu ári.
Njótið þess að eiga góðar stundir um hátíðirnar með gleði í hjarta.

Nemendur eiga að mæta í skólann samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar.

Kærleikskveðja frá starfsfólki Engjaskóla.

Myndir og myndbönd frá jólastundinni.