Listaverk

Ekki vantar hugmyndaflug hjá nemendum þegar kemur að hönnun og gerð listaverka.
Kristófer Nökkvi í 7. bekk hannaði og smíðaði þennan glæsilega lampa sem er krókódíll með unga sem er að skríða úr eggi.
Ekki vantar hugmyndaflug hjá nemendum þegar kemur að hönnun og gerð listaverka.
Kristófer Nökkvi í 7. bekk hannaði og smíðaði þennan glæsilega lampa sem er krókódíll með unga sem er að skríða úr eggi.