Skip to content

Listaverk

Ekki vantar hugmyndaflug hjá nemendum þegar kemur að hönnun og gerð listaverka.
Kristófer Nökkvi í  7. bekk hannaði og smíðaði þennan glæsilega lampa sem er krókódíll með unga sem er að skríða úr eggi.