Skip to content

Fræðslukvöld fyrir foreldra

Kæru foreldrar/forráðamenn!
Fræðslukvöld fyrir foreldra verður þriðjudaginn 8. nóvember kl. 19:00-20:30 í Borgum í Spönginni.
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá R&G fer yfir niðurstöður frá R&G í austurhverfum borgarinnar.
Eyrún Eva Haraldsdóttir sérfræðingur hjá Heimili og skóla fallar um foreldra og forvarnir.

Með kveðju
AUSTURMIÐSTÖÐ, GRÓSKA, FORVARNARFÉLAG, FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN BRÚIN