Skip to content

Nornafingur í heimilisfræði

Á sjálfan hrekkjavökudaginn fóru 3., 4. og 6. bekkur í heimilisfræði og bjuggu til og bökuðu þessa yndisfögru nornafingur.
Að auki má sjá afrakstur af vinnu nemenda, sem völdu sér að baka alls kyns smákökur.

Myndir