Skip to content

Vetrarleyfi

Nú er að skella á vetrarleyfi í reykvískum grunnskólum.
Leyfið byrjar föstudaginn 21. október og því lýkur þriðjudaginn 25. október.
Skólinn byrjar því aftur miðvikudaginn 26. október samkvæmt stundaskrá.

 

Við viljum vekja athygli á fjölbreyttri dagskrá í bókasöfnum borgarinnar

 

Hér má svo sjá dagskrá frístundamiðstöðva og menningarstofnana borgarinnar í vetrarleyfinu