Skip to content

Afhending verðlauna

Gullskórinn, verðlaun fyrir Göngum í skólann, og lukkudýr Ólympíuleikanna 2020 voru afhent föstudaginn 14. október í salnum.

Markmiðið með verkefninu Göngum í skólann er að hvetja börn að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skólanum.    Nemendur skráðu í 3 vikur hvernig þeir mættu í skólann.

Á yngsta stigi sigraði 3. bekkur og á miðstigi sigraði 7. bekkur.

 

 

Lukkudýr Ólympíuleikanna er veitt þeim árgangi sem hljóp lengst í Ólympíuhlaupinu, sem fór fram 12. september.
Í ár var það 5. bekkur sem vann en þau hlupu 215,3 km eða að meðaltali 6 km pr. nemenda.
Í öðru sæti varð 7. bekkur sem hljóp 164 km eða 5,5 km að meðaltali.

Úrslit Ólympíuhlaupsins:

Bekkur Vegalengd pr nem
1. bekkur 99,7 km 3,3 km
2. bekkur 102,8 km 4 km
3. bekkur 135,2 km 5 km
4. bekkur 185,4 km 5,3 km
5. bekkur 215,3 km 6 km
6. bekkur 197,7 km 4,9 km
7. bekkur 164 km 5,5 km

 

Myndir.