Kynning á starfi Fjölnis

Fulltrúar frá ungmennafélaginu Fjölni komu í heimsókn í Engjaskóla í dag, föstudaginn, 9. september, til að kynna starfsemi félagsins fyrir nemendum skólans.
Stórskemmtilegt og fróðleg kynning, sem nemendur höfðu gaman af.
Fulltrúar frá ungmennafélaginu Fjölni komu í heimsókn í Engjaskóla í dag, föstudaginn, 9. september, til að kynna starfsemi félagsins fyrir nemendum skólans.
Stórskemmtilegt og fróðleg kynning, sem nemendur höfðu gaman af.