Skólasetning Engjaskóla 2022

Mánudaginn 22. ágúst verður skólasetning og kynningarfundir fyrir foreldra.
Nemendur og foreldrar/forráðamenn í 1. bekk mæta samkvæmt skipulagi frá umsjónarkennurum.
Allir nemendur Engjaskóla mæta síðan samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.
Foreldrar eru vinsamlegast hvattir til að mæta á skólasetningu og kynningarfund með umsjónarkennurum.
Skólasetning/kynningarfundur fyrir 2.-4. bekk kl. 9:00
Skólasetning/kynningarfundur fyrir 5.-7. bekk kl. 10:00
Skólabíll fyrir nemendur í 2.-4. bekk í Staðahverfi í skóla 8:50 og heim 10:05 (10:10)
Skólabíll fyrir nemendur í 5.-7. bekk í Staðahverfi í skóla 9:50 og heim 11:05 (11:10)