Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Engjaskóla vill óska nemendum sínum, foreldrum þeirra og fjölskyldum gleðilegs sumars með óskum um gleði og hamingju á komandi sumri.
Við sjáumst svo hress, kát og afslöppuð í ágúst.
Hlýjar sumarkveðjur frá starfsfólki Engjaskóla.