Samsöngur á sal

Föstudaginn 13. maí var boðað til samsöngs á sal.
Lagalistinn innihélt þrjú lög:
Með hækkandi sól
Barnamenningarhátíðarlagið Þriggja tíma brúðkaup og
Draumar geta ræst.
Nemendur tóku vel undir og úr varð stórskemmtileg söngstund.