Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin 2022

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar fyrir Grafarvog fóru fram mánudaginn 25. apríl í Grafarvogskirkju.
Efstu sætin féllu í garð nemenda úr Folfaskóla og Rimaskóla.
Hrafnhildur og Berglind tóku þátt í keppninni fyrir hönd Engjaskóla og stóðu þær sig með prýði og voru skólanum til mikils sóma.