20. apríl, 2022 1. bekkur á bókasafninu Nemendur í 1.bekk fóru í gönguferð á bókasafnið í Spöng í lotum hjá list-og verkgreinakennurum. Skoðuðu þar listasýningu, bækur og sumir vildu lita. Borðuðu nesti úti og nutu góða veðursins. Myndir Posted in Fréttir ← Sumardagurinn fyrstiLestrarsprettur í Engjaskóla →