Skip to content

Nemendastýrð foreldraviðtöl þriðjudaginn 8. mars

Við viljum minna á foreldraviðtölin í Engjaskóla, þriðjudaginn 8. mars sem verða nemendastýrð.
Nemendur og foreldrar/forráðamenn mæta samkvæmt skipulögðum fundartímum sem foreldrar/forráðamenn hafa skráð sig í eða umsjónarkennarar gefið út.
Gangi ykkur vel og njótið þess að hlusta á barnið ykkar í nemandastýrða viðtalinu á morgun!