Öskudagur 2022

Á öskudag, miðvikudaginn 2. mars, er skertur dagur í Engjaskóla. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá kl. 8:30 og fara heim eftir mat kl. 12:00
Við ætlum að hafa opnar stofur með ýmsum stöðvum og nemendur fá að flakka á milli og finna sér eitthvað við sitt hæfi. „Hafa það gaman saman“.
Starfsmenn frá skóla og frístund sjá um nemendur sem eru í Brosbæ á milli 12:00-13:40, nemendur fara síðan í Brosbæ kl. 13:40
Matartíminn er frá kl. 11:30-12:00
Skólabíllinn fer frá Engjaskóla um kl. 12:05