Skip to content

Ný skólareglugerð um takmörkun á skólastarfi

Föstudaginn 28. janúar kom ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.
Sá hluti sem fjallar um nemendur og grunnskólann hljóðar í meginatriðum  svona:

Nemendur eru undanþegnir grímuskyldu.
Ekki skulu vera fleiri en 50 nemendur í  hverju rými og skal leitast við  viðhafa I metra nálægðartakmörkun milli beirra í skólastofum.
Fiöldatakmarkanir gilda ekki í skólaakstri.
Fjöldatakmarkanir gilda ekki å útisvæöum en leitast skal við takmarka fjölda nemenda å hverju útisvæði eins og kostur er, án þess það komi niður á útiveru nemenda.
Viöburöir tengdir starfi eöa félagslífi grunnskóla, svo sem fyrirlestrar, upplestrarkeppnir o.fl., eru heimilir og skal framkvæmd vera í samræmi við 9. mgr. 5. gr., sbr. 3. gr., reglugerðar um takmörkun á samkomum vegna fars6ttar.
Við aðstæöur þar sem ekki er hægt framfylgja nálægðartakmörkun, svo sem i verklegri kennslu, listkennslu og kennslu nemenda í sérskólum skulu kennarar nota andlitsgrímu.

Hér má lesa reglugerðina í heild sinni.