Réttindaráð Engjaskóla stofnað

Réttindaráð Engjaskóla hélt stofnfund sinn föstudaginn 28. janúar 2022.
Stofnmeðlimir voru áhugasamir krakkar sem munu gera Engjaskóla að Réttindaskóla UNICEF.
Næsta skref er að fá yngri stigin með.
Hér eru myndir frá stofnfundinum:
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Réttindaskóla UNICEF