Skip to content

Lúsíuhátíð

Föstudaginn 10. desember glöddu nokkrir nokkrir nemendur í 7. bekk samnemendur sína og starfsfólk Engjaskóla með söng og ljósagöngu eða Lúsíuhátíð.
Nemendur skólans röðuðu sér eftir myrkvuðum göngum skólans og fylgdust með 7. bekkjar nemendunum og Fríðu, kennara þeirra, ganga um allan skólann. Þetta var mjög hátíðleg stund.

Ef þið viljið vita meira um Lúsíuna, þá eru ágætis upplýsingar hér: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=23346