Skip to content

Helgileikur Engjaskóla 2021

Helgileikurinn var í höndum nemenda 4. bekkjar og kennurum þeirra. Undirleikari var Marta, einn umsjónarkennara 4. bekkjar.
Helgileikurinn var fluttur þrisvar sinnum mánudaginn 13. desember, fyrir tvo árganga í einu. Foreldrar gátu því míður ekki séð sýninguna að þessu sinni.


Sýningin tókst frábærlega og allir stóðu sig með stakri prýði.
Sýningin var bæði hátílðleg og skemmtileg og hlutu leikarar dynjandi lófaklapp að launum frá samnemendum sínum.
Kærar þakkir, 4. bekkingar, fyrir frábæran flutning!

Myndir og myndband.