Skip to content

Jól á Íslandi

Frá Miðju máls og læsis kemur þessi skemmtilega kynning á jólasiðum á Íslandi, á jólasveinum og öðru skemmtilegu,
Miðja máls og læsis er teymi á vegum borgarinnar sem veitir kennurum og starfsfólki í skóla- og frístundastarfi stuðning, ráðgjöf og fræðslu varðandi mál og læsi. Hér má lesa meira um teymið.

Kynningin er á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, víetnömsku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, farsi, portugölsku og rúmensku.

Hér er slóð á kynninguna.

Njótið!