Skip to content

Rauður dagur í Engjaskóla

Í dag var rauður dagur í Engjaskóla og þá koma allir í einhverju rauðu og skreyta skólann sinn og stofur.
Engjaskóli nánast logaði svo duglegir voru nemendur og starfsfólk að skreyta sig sínu rauðustu!
Á öftustu myndinni í myndasasfninu má svo sjá Ölmu ritara með nemendum úr 7. bekk sem gengu um skólann og buðu öðrum nemendum piparkökur í tilefni dagsins.


Myndir.