Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Engjaskóla í gær 16. nóvember. Nemendur skólans kepptust við að finna falleg íslensk orð sem þeir settu á íslenskutungurnar okkar. Ekki lá á liði nemenda við orðasöfnunina og tala myndirnar sínu máli.