Vinabekkirnir 7. og 1. bekkur

Vinabekkirnir 7. og 1.bekkur unnu saman að því setja niður 100 krókusa í gærmorgun, þriðjudaginn 2. nóvember.
Veðrið var kalt en ótrúlega fallegt og krakkarnir skemmtu sér mjög vel saman.
Nú er bara að bíða fram á vor til að sjá afrakstur erfiðisins.