Skip to content

Viðtöl og vetrarleyfi

Við viljum minna á að fimmtudaginn 21. október verða nemenda- og foreldraviðtöl.
Daginn eftir, föstudaginn 22. október, tekur vetrarleyfið við og stendur til þriðjudagsins 26. október.
Miðvikudaginn 27. október byrjar skólastarf aftur samkvæmt stundaskrá.