Skip to content

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október

Við viljum minna á Bleika daginn, sem er haldinn föstudaginn 15. október og er ætlaður til að sýna konum, sem greinst hafa með krabbamein, stuðning og samstöðu.
Af því tilefni viljum við biðja starfsfólk og nemendur Engjaskóla að koma klædd í einhverju bleiku í tilefni dagsins.

Nánari upplýsingar á síðu Bleiku slaufunnar.