Skip to content

6. bekkur á Kjarvalsstöðum

Í dag fór hluti af 6. bekk á Kjarvalsstaði til að kynnast lífi og list listamannsins Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals.
Til er nýlega útgefin barnabók um Kjarval og nú á fjölunum er fjölskylduleiksýning um Kjarval í Borgarleikhúsinu ef þið viljið kafa dýpra með börnum ykkar um listamanninn. Börnin fengu svo öll boðsmiða á listsýningar hjá Listasafni Reykjavíkur, þannig að þau geta boðið tveimur fullorðnum með sér.
Myndir.