Starfsdagur mánudaginn 4. október

Við viljum minna á starfsdaginn okkar sem verður mánudaginn 4. október.
Nemendur Engjaskóla fá því langa helgi og mæta aftur til starfa þriðjudaginn 5. október samkvæmt stundaskrá.
Kær kveðja frá starfsfólki Engjaskóla