Skip to content

Ólympíuhlaup ÍSÍ 2021

Hið árlega Ólympíuhlaup Engjaskóla fór fram í dag 1. október.  Nemendur hlupu frá Egilshöll niður að strandlengjunni og gátu valið að hlaupa nokkra hringi í Staðarhverfinu.
Mjög margir nemendur voru mjög áhugasamir og hlupu nokkra hringi í Staðarhverfinu.
En með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Nánari upplýsingar um Ólympíuhlaupið.

Fullt af myndum.