Skip to content

Már kom í heimsókn

Nemendur Engjaskóla fylgdust vel með íslensku keppendunum á Paralympic sem fóru fram í Tókýó.

Már Gunnarsson var mjög duglegur að setja efni inn á TikTok og voru nemendur í 6. og 7. bekk mjög áhugasamir að hitta hann.

Ósk þeirra rættist miðvikudaginn 22. september er hann mætti og hélt frábæran fyrirlestur.

Myndir