Skip to content

Sumarlesturinn

Lesturinn er svo ótrúlega mikilvægur eins og við vitum. Það vill brenna við að áhuginn á lestri minnki á sumrin þegar svo margt er að gerast og sólin skín glatt.
Þess vegna vann Félags fagfólks á skólasöfnum þessa skemmtilegu lestraráskorun í samstarfi við Menntamálastofnun.
Hér er slóðin að áskoruninni í gegnum mms.is: https://mms.is/frettir/sumarlestur-2021

Svo er áskorunina líka að finna á þessum fína Læsisvef,
Áskorunin er til á íslensku en svo eru skilaboð til fullorðinna í  pólsku og ensku útgáfunum.

Hér má svo finna ábendingar að skemmtilegum bókum fyrir krakka.