Skip to content

Skapandi skil í Engjaskóla

Þann 10. maí var MenntaStefnumótið haldið, sem var uppskeruhátíð  nýsköpunar- og þróunarstarfs, sem unnið hefur verið að í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar.
Við  í Engjaskóla vorum og erum mjög stolt af framlagi Jóhönnu Höskuldsdóttur, umsjónarkennara í 6. bekk.
Hennar framlag var myndband um Skapandi skil í Engjaskóla.

Auk þessa framlags þá var Brosbær með myndband, sem heitir Barnalýðræði í Brosbæ,


Hér er síðan krækja á Menntastefnumótið í heild sinni.
Allt efni, sem er á Menntastefnuvefnum verður aðgengilegt í sex mánuði.