Fulltrúar Foreldrafélags Engjaskóla komu færandi hendi

Í dag komu Aníta og Birta fulltrúar Foreldrafélags Engjaskóla færandi hendi og gáfu okkur súkkulaðitertu í þakklætiskyni fyrir veturinn. Terturnar gerðu mikla lukku og þakka allir vel fyrir sig.