Skip to content

Klifurveggur í Engjaskóla

Myndirnar sem fylgja þessum texta voru teknar að morgni þriðjudagsins 13. apríl 2021 en þá var klifurveggurinn í Engjaskóla tekinn í notkun.
Eins og sést þá skemmtu allir sér stórkostlega en klifurveggurinn er hugsaður sem viðbót og hluti af stefnu skólans við að virkja nemendur og gera hreyfingu að daglegum og skemmtilegum hluta skóladagsins.
Myndir.