Skip to content

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er 21. mars ár hvert. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs – heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21.
Deginum er fagnað víða um heim með því að vera í ósamstæðum sokkum.
Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu.
Þar sem daginn ber upp á sunnudag þetta árið leggjum við til að allir komi í ósamstæðum sokkum á morgun föstudaginn 19. mars.

Nánari upplýsingar:
Félag áhugafólk um Downs-heilkenni og
Þroskahjálp